Kaflaskil urðu í ferðamennsku í Kerlingarfjöllum þegar Ferðafélag Íslands reisti þar skála á árunum 1937-1938.
Skálinn er nú hluti af Hálendismiðstöðinni og hefur verið endurnýjaður á allan hátt, inni sem úti. Continue reading
Kaflaskil urðu í ferðamennsku í Kerlingarfjöllum þegar Ferðafélag Íslands reisti þar skála á árunum 1937-1938.
Skálinn er nú hluti af Hálendismiðstöðinni og hefur verið endurnýjaður á allan hátt, inni sem úti. Continue reading
Rafmagnsframleiðsla í eigin vatnsaflsvirkjun, heitt vatn úr eigin borholu, drykkjarvatn úr eigin borholu.
Sjálfbær orkubúskapur Hálendismiðstöðvarinnar í Kerlingarfjöllum á sér vart hliðstæðu. Continue reading
Dvöl í Kerlingarfjöllum að vetrarlagi þykir jafnast á við að vera norðarlega á Grænlandi eða jafnvel á heimskautasvæðum, fjarri mannabyggðum og erli kvunndagsins. Vetrargestirnir ganga á skíðum og þrúgum eða njóta bara á sinn hátt kyrrðar og náttúru. Continue reading
Construction on a new hotel in Kerlingarfjöll will start in the fall of 2015. Currently there are accommodations for just over 100 people in beds or sleeping bags but when the new hotel will be fully operational it will accommodate up to 250 guests in rooms for one or two people and in lodges that are already in the area.
Continue reading
Kerlingarfjöll and vicinity is among the most unique and beautiful places in Iceland.
It should also be noted that the highlands center is operated with a focus on sustainability and the use of green power sources. In this regard, the highlands center is among the best in Iceland and elsewhere.
The team behind the tourist industry in Kerlingarfjöll Mountains are planning to expand substantially in organized hiking and other outdoor recreation in the highlands under the banner of the newly formed company Mountains Ltd.
The goal is to service individuals and groups that want to experience Icelandic nature all year round, whether in the midnight sun in the early winter or in the dancing illumination of the Northern Lights on winter nights.