Kaflaskil urðu í ferðamennsku í Kerlingarfjöllum þegar Ferðafélag Íslands reisti þar skála á árunum 1937-1938.
Skálinn er nú hluti af Hálendismiðstöðinni og hefur verið endurnýjaður á allan hátt, inni sem úti. Continue reading
Kaflaskil urðu í ferðamennsku í Kerlingarfjöllum þegar Ferðafélag Íslands reisti þar skála á árunum 1937-1938.
Skálinn er nú hluti af Hálendismiðstöðinni og hefur verið endurnýjaður á allan hátt, inni sem úti. Continue reading
Rafmagnsframleiðsla í eigin vatnsaflsvirkjun, heitt vatn úr eigin borholu, drykkjarvatn úr eigin borholu.
Sjálfbær orkubúskapur Hálendismiðstöðvarinnar í Kerlingarfjöllum á sér vart hliðstæðu. Continue reading
Dvöl í Kerlingarfjöllum að vetrarlagi þykir jafnast á við að vera norðarlega á Grænlandi eða jafnvel á heimskautasvæðum, fjarri mannabyggðum og erli kvunndagsins. Vetrargestirnir ganga á skíðum og þrúgum eða njóta bara á sinn hátt kyrrðar og náttúru. Continue reading